Mun Heidelberg Materials nota efni bæði frá Litla-Sandfelli og síðan Lambafelli eða jafnvel frá fleiri námum í grenndinni?  

Enn á eftir að rannsaka þetta til hlítar og taka ákvörðun um framhaldið. Miðað við það, sem vitað er nú, mun starfsemin líklega nota efni úr báðum námum, þegar verksmiðjan verður tekin í notkun, og líklegt að stærri hlutinn komi frá Litla-Sandfelli. Verið er að ljúka athugun á umhverfisáhrifum fyrir Litla-Sandfell en fyrir námuna í Lambafelli liggur nú þegar fyrir samþykkt umhverfismat ásamt öllum tilheyrandi leyfum. 

Þessi vefsíða notar vafrakökur.