Mun Heidelberg sjá um niðurrif verksmiðjunnar
ef/þegar rekstri hennar verður hætt? 

Sérhverri verksmiðju er lokað í samræmi við reglugerðarkröfur og í samræðum við helstu hagsmunaaðila. Sem dæmi hætti Sementsversmiðjan á Akranesi framleiðslu árið 2013 og var þá gerður samningur við sveitarfélög um landflutning og niðurrif mannvirkja. Fyrrum verksmiðjusvæði á Akranesi hefur nú verið endurskipulagt sem íbúðahverfi. 

Þessi vefsíða notar vafrakökur.