News

Í síðustu viku hélt Heidelberg Materials vel heppnaðan íbúafund um fyrirhugaða móbergsvinnslu í Þorlákshöfn þar sem íbúum bæjarins og sveitarfélagsins alls voru kynnt áform fyrirtækisins.

Hér er á þessari slóð er hægt að nálgast þá kynningu sem fram fór á fundinum.

Fyrirtækið hefur nú fengið vilyrði fyrir lóðum í Þorlákshöfn en að öðru leyti er verkefnið á byrjunarstigi og endanleg ákvörðun um uppbyggingu hefur ekki verið tekin.

This website uses cookies.