Hefur malað móberg þegar verið notað í sementsframleiðslu?
Móberg, sem er náttúrulegt pozzolan efni (eldfjallaefni), hefur lengi verið notað sem íblöndunarefni í sementsframleiðslu. Efnið er nú þegar hluti af evrópska sementsstaðlinum EN 197-1.
Móberg, sem er náttúrulegt pozzolan efni (eldfjallaefni), hefur lengi verið notað sem íblöndunarefni í sementsframleiðslu. Efnið er nú þegar hluti af evrópska sementsstaðlinum EN 197-1.