Persónuverndarstefna

Vefkökur 

Vefsvæðið heidelberg.is notar í sumum tilfellum vafrakökur. Vafrakökur eru upplýsingapakkar, sem vafraforrit vista á notendatölvum að beiðni vefþjóna. Vefkerfið safnar ekki sjálfkrafa persónuupplýsingum en þó er notkun á vefnum mæld og hægt að nýta frekari vafrakökur. Til þess er notuð þjónusta frá utanaðkomandi aðilum. Þeir aðilar safna persónuupplýsingum eins og þær eru skilgreindar í persónuverndarlögum. 

Mælingaraðilar 

Vefurinn notar Google Analytics til að mæla heimsóknir og umferð um vefsvæðið en engar persónurekjanlegar upplýsingar fást úr þeim mælingum. Upplýsingar sem þessar eru ekki nýttar sjálfkrafa en þær veita tækifæri til að hægt sé að kanna frekar upplýsingar á bak við þá sem heimsækja vefinn, s.s. búsetusvæði, en ekki er hægt að persónugreina upplýsingarnar. 

Facebook og Google geyma þó ítarlegri upplýsingar um notendur. Ef þú ert eða hefur nýlega verið innskráð(ur) á Facebook getur Facebook tengt upplýsingar um heimsókn á vefsvæði okkar beint við þig, sem gæti haft áhrif á þær auglýsingar sem þú sérð. Hið sama gildir um auglýsingakerfi Google.  

Þessi vefsíða notar vafrakökur.