Hversu mikil skipaumferð verður um Þorlákshöfn þegar verksmiðjan er komin í notkun? 

Áætlanir gera ráð fyrir að á fyrsta byggingarstigi verði um 1 milljón tonna flutt, en það gerir um 30-50 skipaferðir á ári, eða um það bil 1 skip á viku. Síðar er gert ráð fyrir um 1,5 milljón tonna. Þessi tala gæti hækkað enn frekar með stækkun verksmiðjunnar. 

Þessi vefsíða notar vafrakökur.