Takk fyrir fundinn
Kæru íbúar Þorlákshafnar.
Heidelberg Materials vill þakka kærlega fyrir góða mætingu á íbúafundinn sem haldinn var í Versölum þann 15. nóvember síðastliðinn og þær kröftugu og þörfu umræður sem áttu sér stað.
Hér er á þessari slóð er hægt að nálgast þá kynningu sem fram fór á fundinum.
Sækja PDF