Hefur uppdæling efnis við Landeyjarhöfn neikvæð áhrif á fiskistofna?

Umhverfismat á fyrirhugaðri vinnslu stendur yfir. Ljóst er að slík vinnsla fengi ekki tilskilin leyfi ef talið væri að hún hefði mikil og neikvæð áhrif á hrygningarstöðvar. Heidelberg telur engar líkur á því og bendir í því samhengi á að á því svæði sem til umræðu er þá verður heimilt vinnslusvæði Heidelberg samtals 28 km2 en árlega væri aðeins unnið á um 0,5% km2 svæði (það er 0,5 km x 0,5 km að stærð) en til samanburðar eru hrygningarsvæðið undan suðurströnd landsins um 16.000 km2 aðstærð. Sem þýðir að árlegt vinnslusvæði er aðeins um 0,003% af hryggningarsvæðinu.

Þessi vefsíða notar vafrakökur.