Íbúafundur á miðvikudag
Við minnum á íbúafundinn okkar á miðvikudaginn, 27. nóvember nk. kl. 20.
Að vanda í Versölum í Ráðhúsi Ölfuss.
Nákvæm dagskrá verður birt fljótlega en opið verður fyrir umræður og spurningar.
Við vonumst til að sjá sem allra flest.
Þorsteinn Víglundsson