Hvernig og hversu mörg störf munu fylgja starfseminni? 

Starfseminni fylgja um 80 vel launuð störf, bæði almenn og sérfræðistörf. Þar má nefna störf fyrir rafvirkja, vélfræðinga, verkfræðinga, tæknimenntað fólk og starfsfólk í rekstri tækjabúnaðar auk bílstjóra og áhafna á dæluskip. Þá gera áætlanir ráð fyrir að starfsemin skapi að auki allt að 80 óbein störf sem verða til í nærumhverfinu vegna starfseminnar. 

Þessi vefsíða notar vafrakökur.