Hversu mörg störf munu fylgja starfseminni? 

Áætlað er að um 70 – 90 starfsmenn muni starfa við verksmiðjuna þegar hún er komin í fullan rekstur. Störfin eru af ýmsum toga og felast m.a. í stjórn tækja, verkfræði, rafvirkjun og almennri stjórnun. Þar með eru ótalin önnur störf sem skapast vegna kaupa á ýmissi þjónustu sem tengist rekstrinum.  

Þessi vefsíða notar vafrakökur.