Hvert í sjó er efnið sótt og hvers vegna er ekki allt efnið tekið þaðan?

Leyfilegt vinnslusvæði er undan ströndum suðurlands, nálægt Markarfljótsósum en þar má finna mikið magn móbergs á um 20-40 metra dýpi. Betra er að blanda saman sjávarefni og landefni til að tryggja stöðugt hráefni allan veturinn en vinnsla sjávarnáma yfir hávetur er erfið sökum veðurs.

Þessi vefsíða notar vafrakökur.