Er þetta íslenskt verkefni? 

Fyrirtækið sem rekið verður hér á landi verður íslenskt, íslenska kennitölu og greiðir skatta og gjöld hér á landi samkvæmt því. Félagið verður hins vegar í eigu Heidelberg Materials sem er alþjóðlegt fyrirtæki með þýskan uppruna. 

Þessi vefsíða notar vafrakökur.