Er þetta íslenskt verkefni? 

Þetta er verkefni Heidelberg Materials. Heidelberg Materials er alþjóðlegt fyrirtæki með þýskan uppruna og mun fyrirtækið reka verksmiðjuna. Aftur á móti verður rekstrargrundvöllur verksmiðjunnar á Íslandi sem þýðir að gjöld og skattar verða greiddir hér á landi. Hugmyndin er að drjúgur hluti af faglegri þjónustu verði frá innlendum vinnumarkaði/innlendu vinnuafli. 

Þessi vefsíða notar vafrakökur.