Hvaða áhrif mun reksturinn hafa á umferð í nágrenni Þorlákshafnar?
Endanleg ákvörðun hefur ekki verið tekin um það hvernig efni verður flutt frá námunni til verksmiðjunnar. Nokkrir kostir eru til skoðunar en áform Heidelberg Materials gera ráð fyrir að starfsemin hafi ekki hamlandi áhrif á umferð í Þrengslum eða í nágrenni Þorlákshafnar.