Hvaða efnahagslegu áhrif mun reksturinn hafa á Þorlákshöfn? 

Vegna stærðar verkefnisins fyrir Þorlákshöfn er fyrirséð að verkefnið mun hafa mjög mikil jákvæð efnahagsleg áhrif fyrir bæjarfélagið. Atvinnusköpun og afleidd störf munu auka mjög atvinnumöguleika bæjarbúa og tekjur sveitarfélagsins. Erfitt er að nefna nákvæmar tölur um tekjuaukningu sveitarfélagsins en fyrirséð að útsvarsgreiðslur og önnur gjöld til sveitarfélagsins munu auka tekjur sveitarfélagsins verulega, líklega um tugi prósenta. 

Þessi vefsíða notar vafrakökur.