Hvenær er áætlað að verksmiðjan hefji rekstur?
Hönnun og bygging verksmiðjunnar ásamt undirbúningi námuvinnslu munu taka um tvö ár ef áætlanir ganga eftir. Áætlað er að vinnsla hefjist árið 2025 en endanleg tímasetning hefur ekki verið staðfest.
Hönnun og bygging verksmiðjunnar ásamt undirbúningi námuvinnslu munu taka um tvö ár ef áætlanir ganga eftir. Áætlað er að vinnsla hefjist árið 2025 en endanleg tímasetning hefur ekki verið staðfest.