Hver eru tengsl Hornsteins við verkefnið?
Heidelberg Materials á Íslandi og Hornsteinn eru systurfyrirtæki sem bæði eru starfrækt á Íslandi. Heidelberg Materials er eini eigandi HPM og meirihlutaeigandi í Hornsteini. Forstjóri Hornsteins, Þorsteinn V., hefur unnið með Heidelberg Materials að verkefninu og verið talsmaður þess á Íslandi.