Hvernig gagnast þetta verkefni samfélaginu í Þorlákshöfn?  

Umfram það að skapa bæði aukna atvinnu og atvinnutækifæri og skapa skattskyldar tekjur fyrir sveitarfélagið, mun verkefnið einnig stuðla að aðlaðandi atvinnulífi og uppbyggingu sveitarfélagsins sem og hafnarinnar. Heidelberg Materials mun - eins og það hefur alltaf gert - vinna eftir  samfélagsáætlun þar sem fyrirtækið styrkir einstaka íþrótta-, tómstunda- og menningarviðburði sem og ákveðin frumkvöðlaverkefni. Einnig er verið að skoða möguleikann á tengja svæðið og umhverfið sem best, m.a. með því að setja almennan útsýnispall ofan á geymslutankana þaðan sem væri frábært útsýni yfir nærumhverfið og landið - sem gæti auðveldlega orðið aðdráttarafl fyrir landsmenn og ferðamenn. 

  

Þessi vefsíða notar vafrakökur.