Hvernig munu sveitarfélagið og ríkið fá tekjur af verkefninu?  

Ölfus fær tekjur í gegnum skatta og gjöld af starfseminni auk þess sem verkefnið sem skapar á bilinu 60-80 ný störf auk afleiddra starfa. Það getur leitt til þess að íbúum fjölgi í bænum sem myndi þýða auknr tekjur s.s. í gegnum útsvar. Þá verða íslenska ríkinu að sjálfsögðu greiddir skattar og gjöld eins og lög og reglur gera ráð fyrir.  

Þessi vefsíða notar vafrakökur.