Hvernig munu sveitarfélagið og ríkið fá tekjur af verkefninu?
Ríki og sveitarfélög munu fá tekjur af starfseminni í formi skatta og gjalda, svo sem í gegnum fasteignagjöld og gatnagerðargjöld. Einnig skapar starfsemin fjölmörg störf, bæði bein og óbein, sem geta skapað tekjur fyrir sveitarfélagið í formi útsvars o.fl.