Hversu mikið minnkar kolefnisfótspor sementsframleiðslu með því að nota móberg í framleiðsluna?  

Áætlað er að kolefnissporið minnki um 20-25%. Segja má að það sé miðlungsmarkmið en stefnt er að enn hærra staðgönguhlutfalli en til þess þarf frekari vöruþróun og innleiðingu nýrra vara. Hvert skref í átt að lægra kolefnisfótspori sementsins er skref í rétta átt. Lækkun um 20-25% er gott skref fram á við og með áframhaldandi rannsóknum og aukinni notkun á efninu getur hærra staðgönguhlutfall orðið möguleiki.  

Þessi vefsíða notar vafrakökur.