Hvers vegna er Þorlákshöfn hentug fyrir þetta verkefni?

Ástæða þess að Þorlákshöfn varð fyrir valinu eru góð landfræðileg lega, góðir hafnarkostir og að móberg má finna í miklu magni á svæðinu í kringum bæinn, bæði í sjó og á landi. Að auki býr bærinn yfir öflugum innviðum og mannauði og er í örum vexti. 

Þessi vefsíða notar vafrakökur.