Hvers vegna er Þorlákshöfn hentug fyrir þetta verkefni?

Þorlákshöfn hentar sérstaklega vel í þetta verkefni bæði vegna þess að móberg er að finna á svæði í grennd við bæinn og vegna hafnarinnar sem er í bænum og landfræðilegrar legu hennar; með því að sigla til og frá Þorlákshöfn má stytta siglingartímann frá Íslandi til Evrópu umtalsvert, samanborið við aðra staði á landinu, t.d. Reykjavík.  

Þessi vefsíða notar vafrakökur.