Hvað er Heidelberg Materials? 

Heidelberg Materials er einn stærsti framleiðandi byggingarefna í heiminum og eru vörur fyrirtækisins notaðar við byggingu húsa, vega og verslunar- og iðnaðarmannvirkja. Fyrirtækið, sem upphaflega var þýskt, er nú fjölþjóðlegt með starfsemi í mörgum löndum. Það er einnig meirihlutaeigandi í Hornsteini, íslensku eignarhaldsfélagi, sem á og rekur þrjú dótturfélög sem öll eiga sér rótgróna sögu á Íslandi; BM Vallá, Sementsverksmiðjuna og Björgun.  

Þessi vefsíða notar vafrakökur.