Er sement nauðsynlegt fyrir byggingariðnaðinn?
Sementsframleiðsla er og verður mikilvæg fyrir nútíma byggingariðnaðinn um ókomin ár. Líklega verður í framtíðinni hægt að nota meira af öðrum efnum í sumum greinum byggingariðnaðarins en sement er algjörlega nauðsynlegt í ýmsum mannvirkjum og verður svo um mörg ókomin ár.