Mun Litla-Sandfell hverfa?

Gert er ráð fyrir að fellið muni hverfa en að það muni gerast á 30-40 árum miðað við núverandi nýtingaráform. Almennt hefur stefna stjórnvalda fremur verið að nýta til fulls einstakar námur en opna sár víða í náttúrunni.

Þessi vefsíða notar vafrakökur.