Takk fyrir fundinn

Kæru fundargestir.

Heidelberg Materials þakkar kærlega fyrir góða mætingu á íbúafundinn sem haldinn var í Versölum, 29. ágúst sl., sem og þær fjölmörgu og góðu spurningar sem fram komu.

Það er einlægur vilji fyrirtækisins að eiga í samtali við íbúa Þorlákshafnar og annað nærsamfélag og því mjög þakkarvert að eiga samtöl sem þau sem átt hafa sér stað á íbúafundunum.

Hér fyrir neðan má finna kynningu Þorsteins Víglundssonar sem rætt var um að birt yrði á heimasíðunni.

Smelltu hér til þess að ná í kynninguna

Þessi vefsíða notar vafrakökur.