Umhverfismatsskýrsla kynnt á íbúafundi

Kæru fundargestir.

Takk fyrir komuna, góðan fund og uppbyggilegar spurningar á þriðja íbúafundinum okkar í gærkvöldi. Hér fyrir neðan má finna kynningarnar sem farið var yfir á fundinum.

Næsti fundur okkar verður haldinn fljótlega og þá verður tillaga til breytinga á skipulagi kynnt sérstaklega.

Fyrir hönd Heidelberg Materials,
Þorsteinn Víglundsson

Heidelberg-Materials-Kynning-jan-2024-1.pdf

Umhverfismat-Molunarverksmidja-kynning-jan-2024-1.pdf

Drónamyndun/Tölvugrafík: ONNO ehf.

 

Þessi vefsíða notar vafrakökur.