Kynningar frá íbúafundi

Heidelberg þakkar þeim sem mættu á íbúafundinn kærlega fyrir komuna og fjölbreyttar og góðar spurningar.

Hér fyrir neðan má nálgast kynningar fundarins:

Kynning Sigríðar Óskar Bjarnadóttur á móbergsvinnslu og loftslaginu.
Kynning Rúnars Dýrmundar Bjarnasonar á Umhverfismati
Kynning Þorsteins Víglundssonar
Kynning Bjarka Þórs Valberg á skipulagsáætlun

Þessi vefsíða notar vafrakökur.