Fréttir

Heidelberg Materials hefur nú til skoðunar hvort mögulegt og fýsilegt sé að reisa mölunarverksmiðju sem vinnur íslenskt móberg til sementsframleiðslu á athafnasvæði 5 km vestan við Þorlákshöfn. Fyrirtækið hefur þegar fengið úthlutað lóð á iðnaðarsvæði austanmegin í bænum og hafa fyrirætlanir fyrirtækisins hingað til eingöngu miðað að því að verksmiðjan rísi þar. Skipulagning verksmiðjunnar og […]

Ráðgjafafyrirtækið KPMG gefur lokið mati á efnahagslegum áhrifum fyrirhugaðrar mölunarverksmiðju Heidelberg Materials í Þorlákshöfn. Heidelberg Materials bað starfsfólk KPMG að framkvæma skoðun sem beindist fyrst og fremst að helstu áhrifaþáttum, störfum sem fylgja starfseminni og áætluðum tekjum sveitarfélagsins.[1] Áætlaðar heildartekjur sveitarfélagsins geta samkvæmt matinu numið 488 – 788 milljónum króna á ári.  Áætlanir gera ráð […]

Í síðustu viku hélt Heidelberg Materials vel heppnaðan íbúafund um fyrirhugaða móbergsvinnslu í Þorlákshöfn þar sem íbúum bæjarins og sveitarfélagsins alls voru kynnt áform fyrirtækisins.

Hér er á þessari slóð er hægt að nálgast þá kynningu sem fram fór á fundinum.

Fyrirtækið hefur nú fengið vilyrði fyrir lóðum í Þorlákshöfn en að öðru leyti er verkefnið á byrjunarstigi og endanleg ákvörðun um uppbyggingu hefur ekki verið tekin.

Þessi vefsíða notar vafrakökur.